Ayurveda heilsu- og lífsstílsráðgjöf

Áhersla er lögð á næringu, æfingar, bætiefni, jurtir, hreyfingu, öndunaræfingar, hugleiðslu og fleira sem hefur áhrif á heilsu og vellíðan. Viska frá hinum fornu heilsu- og lífsvísindum Ayurveda sem upprunnin eru á Indlandsskaga er notuð í bland við vestræna næringarþerapíu.

Nánari upplýsingar

Hvernig manneskja ert þú?

Prakriti er okkar náttúrulega ástand. Þeir eiginleikar sem við fáum í vöggugjöf og fylgja okkur út ævina. Eiginleikarnir stýrast af dósjunum Vata, Pitta, Kapha. Við fæðumst með þessar dósjur í ákveðnu hlutfalli. Þær eru einnig ríkjandi á mismunandi stöðum í líkamanum og líkamsstarfsemi og engar tvær manneskjur eru með þessa stillingu eins á dósjunum.

Prakruti spurningalisti

Bók eftir Heiðu Björk

Glæný 140 síðna viskubók um AYURVEDA heilsuvísindin - fyrst sinnar tegundar hér á landi sem skrifuð er af íslenskum rithöfundi.

Versla