Ráðgjöf

Heiða býður upp á heilsuráðgjöf með aðferðum ayurveda og orkumeðferð með aðferð LNT.

1. Ayurvedaráðgjöf

  • Ráðgjöf (Næring, æfingar og  lífstíll)
  • Samantekt í tölvupósti
  • Uppskriftir og fleiri afhendigögn
  • Stundum bætist við kostnaður vegna jurtalyfja eða bætiefna. (Gæti verið á bilinu 5-15.000 kr.)
  • Mikilvægt er að fara yfir árangur og endurmeta stöðuna þegar um 1-3 mánuðir eru liðnir frá því lagt var af stað með nýtt meðferðarprógram. Gott er að koma tvisvar sinnum í endurkomu til að tryggja góðan árangur af meðferð. Það er þó ekki nauðsynlegt.



Verð:
Fyrsti tími í ayurvedaráðgjöf: 24.000 kr (90 mín).
Endurkoma: 16.000 kr (60 mín).
Tilboð: Fyrsta heimsókn og tvær endurkomur á 49.000 kr í stað 56.000 kr.
Nánari upplýsingar og tímapantanir: astogfridur@astogfridur.is  Sími: 8650154

Staðsetning: Bolholt 4, 2. hæð.

 

Lausir dagar í Bolholtinu í desember: 6/17/30. desember
Engir tímar í boði í janúar og febrúar nema í gegnum netið. 
.
Einnig er hægt að koma í ráðgjöf í Grímsnesið eftir samkomulagi. Frá Olís við Rauðavatn er það 50 mín akstur. 
.

Ayurvedaráðgjöf á netinu. Einfalt og  árangursríkt: 

Fyrsti tími í ayurveda-netráðgjöf: 20.000 kr (90 mín)
Endurkoma í netráðgjöf: 16.000 kr (60 mín)
Þeir sem ekki komast til Heiðu geta hitt hana á netinu og átt gott spjall í gegnum tölvuna með notkun zoom hugbúnaðarins eða Skype. 
.

2. LNT meðferð 

Hver tími er  rúm klukkustund.  Með LNT aðferðinni er unnið að því að losa um stíflur í orkuflæði og  heilunarmáttur líkamans er virkjaður.
Unnið er með efnis- og orkulíkamann.
Verð: 15. 000 kr 
.

3. Ayurvedískt andlitsnudd - 30 mín

Endurnærandi fyrir húðina, eykur blóðrás til vefjanna í andliti og hefur sérlega slakandi áhrif. Markvisst er unnið með orkupunkta - marma punkta - sem eru fjölmargir í andliti og á höfði.  Notaðar eru klassískar ayurvedaolíur sem hafa nærandi og róandi áhrif á húðina. Olíurnar ganga inn í húð og berast með blóðrás um líkamann og næra alla vefi líkamans. 

Verð: 8. 000 kr