Námskeið með Heiðu Björk

Námskeið sem Heiða Björk býður upp á byggjast á ayurveda náttúrulækningunum, næringarþerapíu og jógafræðum. Hún notar menntun sína í kennslu og 18 ára reynslu í kennslu framhaldsskólanema til að setja námsefnið fram á skýran og skemmtilegan hátt.