Heiða Björk

Heiða Björk starfar við heilsu- og lífsstílsráðgjöf byggða á ayurveda lífsvísindunum og næringarþerapíu. Áður kenndi hún sögu og umhverfisfræði á menntaskólastigi. Hún tekur fólk í ráðgjöf heim til sín í Björkina í Grímsnesinu. Þar er hún stundum með námskeið um ayurveda fræðin eða jóga nidra djúpslökun svo eitthvað sé nefnt.
Viðtal við Heiðu Björk í Kalda pottinum þar sem hún m.a. fjallar um Ayurveda lífsvísindin. 

Menntun
  • Ayurveda Practitioner Framhaldsnám í ayurveda 1000 stundir - 2023
  • Ayurveda Wellness Consultant - 650 stunda nám í Kerala Ayurveda Academy - 2021
  • Yin Yoga - 50 stundir með Bernie Clark - 2020
  • Yoga Nidra námskeið með Rob Stryker - 2020
  • Gong therapy námskeið - vor 2018
  • Second level námskeið í kundalini yoga - vor 2018
  • Yoga Nidra námskeið með Matsyendra - vor 2018
  • Kundalini Yoga kennari - 220 stundir – Útskrift vor 2017
  • Næringarþerapía (Naturopathic Nutritional Therapy) – þriggja ára 1500 stunda nám við Natural Healthcare College á Englandi – DipNNT 2016
  • Nám í efnafræði og líffræði – Canadian College of Naturopathic Medicine 2009
  • Uppeldis- og kennslufræði frá Háskóla Íslands - 2005
  • MA Umhverfisstjórnunarfræði – Universidad Carlos III – 2000
  • Leiðsögumannapróf – Leiðsöguskólinn í Kópavogi - 1996
  • BA Sagnfræði – Háskóli Íslands – 1995